Þjónusta

Reynir Þór á fartinni

16/12/2022

Við hjá Bergraf erum stolt af þessum snillingi. Reynir Þór getur ekki slitið sig frá okkur og í morgun fór hann í sölu- og kynningaferð út á land.

Ef þið sjáið hann ekki reyna að stoppa hann, það er fart á okkar manni.