Viðskipti

Bleikur hjá Bergraf

16/12/2022

Bleikur föstudagur hjá Bergraf

Stúlkurnar á skrifstofunni létu sitt ekki eftir liggja og tryggðu að Bergraf & stál yrði ekki útundan á Bleikum föstudegi.

Hér má sjá þær Dagmar Róbertsdóttur og Brynju Kristjánsdóttur á skrifstofunni síðasta föstudag.

Ekki fer sögum af því hvort nokkrir af karlpeningi fyrirtæksins hafi skartað bleiku þennan daginn - allavega sást ekkert í bleikan hjá strákunum!