Þjónusta

Ferskt loft fyrir kennara Holtaskóla

16/12/2022

Loftgæði bætt

Það skiptir miklu að loftgæði séu eins og best verður á kosið. Nýverið var skipt um lofræstikerfi fyrir kennarstofur Holtaskóla.

Byggður 1962

Skólinn tók til starfa 1952 og hét þá Gagnfræðaskólinn í Keflavík. Fyrstu árin var kennt í Barnaskólanum við Skólaveg og í Sjálfstæðishúsinu sem stóð á horni Hafnargötu og Skólavegar. Árið 1962 var lokið við byggingu nýs skólahúss við Sunnubraut 32 og það tekið í notkun 13. október 1962. Árið 1982 var skipt um nafn á Gagnfræðaskólanum í Keflavík í kjölfar nýrra grunnskólalaga. Fékk skólinn nafnið Holtaskóli.