Rafmagn

Sérhæfing í götulýsingu og viðhaldi hennar
Helstu viðskiptavinir bæjarfélög og ríkisstofnanir

Þjónustuþættir

Umsýsla götulýsingar, viðhald og uppsetning

Heildarlausnir

Við leysum þín verkefni hratt og vel. Höfum víðtaka reynslu í ahliða rafvinnu.

Götulýsing

Götulýsing og þjónusta tengd henni má segja að sé hluti af okkar sérsviði.

Viðhald og þjónusta

Höfum unnið stærri sem smærri verk í nýbyggingum og viðhaldsverkefnum.

Tækni

Við fylgjumst með nýjustu tækni

Kaplar og lagnavinna

Leggjum kapla í kílómetratali

Búum yfir hátæknibúnaði sem gerir okkur kleift að leggja kapla langar vegalengdir án mikil jarðrasks.

Leitaðu upplýsinga hjá okkur um hvernig við getum einfaldað verkferla, lækkað kostnað og óþarfa rask.

Viðskiptavinir

Heildarþjónusta, gæði og öryggi

Umsagnir

Við höfum unnið með Bergraf í mörgum af okkar stærstu verkefnum. Þeir eru með sitt á hreinu.

—Pétur R. Pétursson, Framkvæmdastjóri
Testimonial

“Maecenas a pretium odio. Morbi porta congue tempus. Donec consequat condimentum ligula id dapibus lorem tincidunt non.”

—Tom Holland, Business Owner

Tækni fleytir hratt fram í rafmagni/við fylgjumst með tækninni og höfum öryggið í fyrirrúmi

Þarftu ef til vill að endurnýja rafmagn? Við höfum lausnina. Fáðu okkur á staðinn og við metum aðstæður.

Öryggisprófun

Panta skoðun og mat á rafbúnaði.

Rafmagn

Fjölbreytt þjónusta

Nýlagnir
Víðtæk reynsla í umsjón og vinnslu stórra verkefna.
Viðhald
Sinnum viðhaldsverkefnum á öllum sviðum rafmagnsvinnu.
Lagnir í jörð
Höfum yfir að ráða búnaði til lagningar raflína í jörð.
Rafmagnstöflur
Nýsmíði á rafmagnstöflum, tengingar og merkingar.
Götulýsing
Uppsetning, viðhald og þjónusta við sveitarfélög og fyrirtæki.
Rafbúnaður
Útvegum alla íhluti, búnað og tæki tengdum rafmagnsvinnu.
Heildarlausnir í stórum verkefnum

Bergraf býr yfir viðamikilli reynslu og þekkingu

Hjá Bergraf starfa reynsluboltar ásamt vel menntuðum ungum einstaklingum sem þekkja nýjustu tækni og vinnsluferla.

Við leggjum saman krafta okkar til að veita örugga, framúrskarandi þjónustu. Vel skal vanda ef lengi skal standa. Vinnum fjölda verkefna fyrir flugiðnaðinn.