Svið:

Þjónustusamningur við Ísavía

Verkþættir
  • Verkumsjón
  • Endurbygging
  • Rafmagn
  • Stál
  • Blikk

Unnið

Í gangi

Verkkaupi

Ísavía

Þjónustusamningur við Ísavía

Bergraf er aðili að þjónustusamningi við Ísavía.

Samningur kveður á um almenna blikksmíði í kringum viðhald og viðgerðir á flugstöðinni.

Flugstöð Leifs Eiríkssonar er í sífelldri þróun og stækkun. Verkefnin eru mörg og misjöfn.

Gríðarstór lofræstikerfi þurfa viðhald og viðbætur í öllum hlutum byggingar flugstöðvarinnar.