Svið:

Breytingar í flugskýli Landhelgisgæslunnar nr. 831

Verkþættir
  • Raflagnir
  • Pípulagnir
Unnið

2014-2015

Verkkaupi

Landhelgisgæslan

Verkumsjón verkkaupa: Framkvæmdasýsla ríkisins.

Breytingar raflagna og pípulagnavinna í flugskýli Landhelgisgæslunnar nr. 831 á Keflavíkurflugvelli.

Í meginatriðum fólst verkið í að laga rafkerfin að gildandi reglugerð um raforkuvirki og ÍST: 200:2006 – Raflagnir bygginga. Leggja til 3x400V, 50Hz aðaltöflu með skiptirofum fyrir net og rafstöð og leggja nýtt lágspennt dreifikerfi í bygginguna.

Smíða, setja upp og tengja nýjar dreifitöflur og greinatöflur, setja upp kapalstiga og leggja nýja stofna frá aðaltöflu að dreifitöflum.

Skipta um lampa og mótora ásamt ýmsum öðrum rafbúnaði.

Breyta raflögnum í sal flugskýlisins og allri norðurálmu byggingarinnar.

Í öðrum rýmum var sett upp lágmarkslýsingu (ratlýsingu), stöku tengla og skipt var út mótorum á hitablásurum og öðrum rafbúnaði. verklýsingu og á teikningum.

Setja spennubreyta við stjórnbúnaði fyrirslökkvikerfi, slökkvidælur, vatnsúðarakerfi og setja upp og tengja nýttbrunaviðvörunarkerfi í alla norðurálmu á 1. og 2.hæð og í ákveðnum rýmum í suðurálmu.