Svið:

Stóru Vogaskóli

Verkþættir
  • Verkumsjón
  • Stálsmíði
  • Zinkhúðun
  • Uppsetning
Unnið

2019

Verkkaupi

Sveitarfélagið Vogar

Stóru Vogaskóli

Bergraf-Stál sá hér um smíð stálklæðningar á Stóru-Vogaskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd.

Verkið var unnið í tveimur áföngum, sá fyrri árin 201-2017 og sá seinni árið 2019.

Um var að ræða smíði klæðningar, zinkun og uppsetningu.