Verkþættir
- Heildarumsjón
- Stál
- Jarðvegsvinna
- Flutningur
Unnið
2019
Verkkaupi
Reykjanesbær
Færanlegar skólastofur fyrir Reykjanesbæ
Sumarið 2019 voru hagkvæmar og endurnýtanlegar skólastofur settar upp við þrjá skóla í Reykjanesbæ.
Bergraf sá þar um heildarframkvæmd í verkinu - (nema rafmagn) smíði burðarvirkja undir húsin, jarðvegsvinnu, blikk og stálsmíði auk þess að hafa yfirumsjón með flutningi.
Jarðvegsvinna var klár vel fyrir þann tíma er skólastofurnar komu á staðinn og gekk frágangur mjög vel.
Um er að ræða innfluttar gámaeiningar.