Svið:

Árekstrarvarnir á flughlöðum

Verkþættir
  • Verkumsjón
  • Stálsmíði
  • Zink og pólýhúðun
  • Upsetning

Unnið

2019

Verkkaupi

Ísavia

Árekstrarvarnir á flughlöðum

Árekstrarvarnir á flughlöðum eru mikilvægur öryggisþáttur.

Bergraf-Stál sá um smíði og zink-, og pólýhúðun ásamt uppsetningu á árekstravörnum á flughlöðum.

Um er að ræða 8 tommu sver rör í kringum möstur á flughlöðum.