Svið:

Stálsmíði og uppsetning í Stapaskóla

Verkþættir
  • Verkumsjón
  • Stál

Unnið

Í gangi

Verkkaupi

Eykt

Stálsmíði og uppsetning í Stapaskóla

Stapaskóli er einn stærsti skólinn í Reykjanesbæ. Um er að ræða uppsetningu og smíði burðarvirkis í Stapaskóla.

Stór hluti af hönnun skólans byggir á gríðarmiklu burðarvirki úr stáli. Bergraf-Stál sér um smíði þess og uppsetningu.

Um er að ræða prófíla í stóra og mikla glugga sem einkenna hönnun skólans. Verkefnið stendur yfir nær allan byggingartímann.