Svið:

Breytingar á rafkerfum olíustöðva Olíudreifingar

Verkþættir
  • Raflagnir og allur rafbúnaður
  • Töflu- smíði og uppsetning
  • Stjórnbúnaður fyrir olíudælingar
  • Smáspennulagnir
  • Bruna- aðgangs- og öryggiskerfi
Unnið

Verkið hófst 2011 hefur verið unnið síðan með hléum og er enn í gangi.

Verkkaupi

Olíudreifing

Breytingar á rafkerfum Olístöðva Olíudreifingar í Helguvík og Keflavíkurflugvelli (Fuel East)

Skipt um allan amerískan rafbúnað og settur upp CE samþykktur evrópskur rafbúnaðr í báðar stöðvar, tanka, dæluhús osfr.

Allar almennar raflagnir, allur rafbúnaður, töflur, ljós ásamt stýrikerfum, smáspennukerfum, bruna- aðgangs og öryggis- og myndavéla- kerfi.

Yfirlitsmynd af svæði Olíudreifingar í Helguvík.
Svæði Olíudreifingar austanmegin við Keflavíkurflugvöll.
Afgreiðsla Olíudreifingar í Helgvíkurhöfn.
Hafnarmannvirki við Helguvíkurhöfn.