Stál og blikk

Bjóðum alhliða stálsmíði
Gæði, öryggi og þekking

Helstu verkefni

Við erum sterkir í stálinu

Stálsmíði

Bergraf & stál býður upp á alla almenna stálsmíði og tengda vinnslu.

Sérsmíði

Við vinnum að mörgum stórum verkefnum þar sem sérsmíði er stór hluti af verkinu.

Viðhald

Allskyns viðhald á mannvirkjum og tæknibúnaði er viðkemur áli, stáli og rafmagni.

Nýjasta tækni

Fjölbreytt verkefni

Ál og blikk

Leggjum allskyns þekkingu saman

Með fjölbreyttri þekkingu og þjálfun starfsmanna tekst okkur að halda stórum hluta vinnslu okkar verkefna innan húss. Það skapar öryggi.

Reynslan hefur safnast saman með góðum mannskap sem leysir verkefnin af öryggi og þekkingu.

Verkefni: Stálsmíði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Viðskiptavinir

Við eigum ánægða viðskiptavini

Testimonial

“Maecenas a pretium odio. Morbi porta congue tempus. Donec consequat condimentum ligula id dapibus lorem .”

—Tom Holland, Business Owner
Testimonial

“Maecenas a pretium odio. Morbi porta congue tempus. Donec consequat condimentum ligula id dapibus lorem tincidunt non.”

—Tom Holland, Business Owner

Klæðningar úr stáli og áli

Bergraf er oftar en ekki aðalverktaki í stórum verkefnum. Við vinnslu slíkra verkefna er reynslan dýrmæt. Oftar en ekki er um mjög sérhæfða vinnslu að ræða sem unnin er í nánu samstarfi við hönnuði og verkfræðinga.

Verkefni: Stapaskóli.

Ég óska eftir ráðgjöf!

Fáðu okkur á fund og förum yfir málin

Fjölbreytt framleiðsla

Gæði og öryggi í framleiðslu auka líftíma

Sérsmíði
Bergraf-Stál vinnur að mörgum stórum sérsmíðaverkfnum.
Samstarf
Við erum í góðu samstarfi við verkfræði- og arkitektastofur.
Vatns- og hitalagnir
Nýlagnir og endurnýjun á lögnum ásamt verkumsjón.
Götulýsing
Allskyns stálsmíði og sérsmíði tengd götulýsingum.
Viðhald
Viðhald og umsjón kæli- og lofræstikerfa.
Útboðsþáttaka
Virk þáttaka í útboðum tengdum stórum sérhæfðum verkþáttum.
Lausnir sem virka

Endurbygging á flugvallarsvæðinu

Höfum unnið að mörgum viðamiklum verkefnum við endurbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þar hefur sérhæfing okkar í rafmagni og loftræstikerfum komið að góðu gagni.

Raflagnir, lofræstikerfi, stálsmíði, uppsetning og frágangur ásamt verkumsjón.
Verkfni: Varaaflstöð fyrir ljósavélar á flugbrautum.

Skoða verkefni

Lausnir!

Við erum tilbúin að hefja vinnslu á verkinu þínu.

Hringdu: 421 1112
Hafðu samband
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.