Pólýhúðun
Beygjum blikkið listavel
Hágæðaefni
Kerfi sem þola álag
Dufthúðun
Öflugt blásturskerfi í sprautuklefa
Í tæknideild Icelandair eru fullkomnir sprautuklefar sem þurfa að þola álag.
Kerfið heldur uppi minni þrýstingi innan klefans og gerir það að verkum að ekkert ryk svífur um rýmið - sem nauðsynlegt er í lakksprautun.
Verkefni: Sprautuklefi í tæknideild Icelandair.

Viðskiptavinir
Við látum Bergraf vinna fyrir okkur
Er pólýhúðun ekki málið?
Níðsterk lausn sem eykur endingu
Lausnir sem virka
Fjölmargir snertifletir
Við notum tæknina í blíkksmíði. Öflugar skurðar, beygju og völsunarvélar sem hjálpa okkur við nákvæmnisverk. Nær oftast skarast aðrar iðngreinar við blikksmíði svo sem rafvirkjun og stálsmíði.
VIð hjá Blikksmiðju Suðurnesja erum í góðu samstarfi við Bergraf og Stál. Þannig getum við boðið breiðari þjónustu á sviði blikksmíði, viðhalds og umsjónar.

Lausnir
Vantar blikksmíði?
Hringdu: 692 7353