Pólýhúðun

Öll alhliða blikksmíði, loftræstikerfi,
loftstokkasmíði og klæðningar

Pólýhúðun

Beygjum blikkið listavel

Lofræstikerfi

Öflug og örugg lofræstikerfi fyrir stærri sem smærri rými. Hönnun, framleiðsla og uppsetning.

Hitaelement

Hitaelement eru stór þáttur í smíði loftræstikerfa ásamt búnaði til stýringar þeirra.

Klæðningar

Viðhaldsfríar lausnir hafa verið að ryðja sér enn meira til rúms. Húsaklæðningar með blikki er góður kostur.

Hágæðaefni

Kerfi sem þola álag

Dufthúðun

Öflugt blásturskerfi í sprautuklefa

Í tæknideild Icelandair eru fullkomnir sprautuklefar sem þurfa að þola álag.

Kerfið heldur uppi minni þrýstingi innan klefans og gerir það að verkum að ekkert ryk svífur um rýmið - sem nauðsynlegt er í lakksprautun.

Verkefni: Sprautuklefi í tæknideild Icelandair.

Viðskiptavinir

Við látum Bergraf vinna fyrir okkur

Testimonial

“Maecenas a pretium odio. Morbi porta congue tempus. Donec consequat condimentum ligula id dapibus lorem .”

—Tom Holland, Business Owner
Testimonial

“Maecenas a pretium odio. Morbi porta congue tempus. Donec consequat condimentum ligula id dapibus lorem tincidunt non.”

—Tom Holland, Business Owner

Við höfum langa og góða reynslu í blikksmíði

Reynsla okkar í smíði loftræstikerfa er yfirgripsmikil. Með aðkomu að ólíkum verkefnum við smíði lofræstikerfa og hönnun loftskipta höfum við náð að bjóða einfaldari og skilvirkari lausnir.

Verkefni: Varaaflsstöð á Keflavíkurflugvelli.

Fáðu frekari upplýsingar

Við veljum með þér bestu leiðina.

Er pólýhúðun ekki málið?

Níðsterk lausn sem eykur endingu

Hitablásarar
Við smíðum öfluga hitablásara til lofstkipta í allskyns rýmum.
Hitaelment
Hitaelement í allar gerðir lofræstikerfa, smíði og viðhald.
Lofræstikerfi
Hönnun, smíði, uppsetning og viðhald stórra sem smárra loftræstikerfa.
Klæðningar
Álklæðningar sem þola mikið álag, klæðningar á hús og þök.
Þakkantar
Sérsmíði, uppsetning og frágangur í stærri sem smærri verkefnum.
Sérsmíði
Sérsmíði er stór hluti af okkar vinnslu. Við leysum málin á hagvæman hátt.
Lausnir sem virka

Fjölmargir snertifletir

Við notum tæknina í blíkksmíði. Öflugar skurðar, beygju og völsunarvélar sem hjálpa okkur við nákvæmnisverk. Nær oftast skarast aðrar iðngreinar við blikksmíði svo sem rafvirkjun og stálsmíði.

VIð hjá Blikksmiðju Suðurnesja erum í góðu samstarfi við Bergraf og Stál. Þannig getum við boðið breiðari þjónustu á sviði blikksmíði, viðhalds og umsjónar.

Lausnir

Vantar blikksmíði?

Hringdu: 692 7353
Hafðu samband
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.